Fyrsti snjórinn

Gaman, gaman.

Það er alltaf gaman þegar fyrsti snjórinn kemur, sérstaklega þegar hann kemur í góðu veðri og er svona hentugur í snjóboltagerð og jafnvel í að gera snjókarla.

Reyndar fylgdi honum ansi mikil hálka, ég er ekki búin að skipta yfir í vetrardekkin, en þetta hafðist með því að keyra varlega. Mikið verð ég fegin að fá naglana undir, annað dugir ekki hér. Það verður bara að hafa það þó ég verði stöðvuð í Reykjavíkurhreppi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það á ekkert að skrifa meira??????????????? Ég verð að hafa eitthvað að lesa með kaffibollanum. Var að senda Mumma helstu ´niðurstöður af snjómælingum mínu hér heima. Mælikvarðinn var m.a hestaskór og Salómon.

Sigrún (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband