Hnappadalur ekki Mýrar.

Tilfærsla staða enn einu sinni. Snorrastaðir eru í Hnappadal, ekki á Mýrum. Reyndar hefur það aukist að staðir á Vesturlandi hafi verið færðir til, núna er nefnilega búið að færa marga staði á Mýrum og Hnappadal yfir í Borgarfjörð vegna þess að fólk setur allt sveitarfélagið Borgarbyggð undir Borgarfjörð.

Ég vil halda gömlu nöfnunum á svæðum þó að sveitafélög sameinist, Hnappadalur, Mýrar, Norðurárdalur, Þverárhlíð, þetta eru allt svæði með nafn sem verður að halda í notkun þó að þau séu í sama sveitarfélagi.


mbl.is Stal bíl og hjólhýsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Hjartanlega sammála þér, Þóra. Gömlu staðanöfnin eiga að halda sér þó sveitarfélag sem yfir þau nær sé komið með nýtt nafn -- eða nafnleysu.

Sigurður Hreiðar, 8.7.2009 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband