Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.11.2009 | 12:43
Hvar eru Danir fyrir hönd Grænlendinga?
Nú er ég ekki alveg inni í því hvernig breytingar á stjórnarfari í Grænlandi hefur áhrif á utanríkismálin, en Danir hafa hingað til séð um þau. Hvar eru þeir núna þegar verið er að kippa fótunum enn einu sinni undan veiðimannasamfélögum á norðurslóð?
Noregur leitar til WTO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.10.2008 | 00:26
Frændur okkar Færeyingar
Mikið eru nú frændur okkar í Færeyjum elskulegir. Ég legg til að við veljum okkur einhverja Færeyinga og sendum jólakort með þökkum. Veit reyndar ekki alveg hvernig við ættum að velja þá, það hlýtur að vera til íbúatal eða símaskrá þar sem finna má nöfn og heimilisföng. Ef þó ekki væru nema 10% Íslendinga sem gerðu þetta ætti hver fjölskylda að fá að minnsta kosti eitt jólakort með þakklætiskveðju.