Færsluflokkur: Tölvur og tækni
31.8.2009 | 07:39
Gaman að sjá jákvæðar fréttir.
Það er gaman að sjá svona jákvæðar fréttir. Ég er alveg viss um að ég vildi fá svona einkaþjón lánaðan þegar ég heimsæki söfn, sem ég geri oft. Einnig er það spennandi möguleiki að hafa þjóninn með á ferðalögum.
Samt held ég að ekkert komi í staðinn fyrir skemmtilega leiðsögumenn, ég nefni til dæmis þá upplifun að fylgja Þórði í Skógum eftir í gegnum safnið.
Rafrænn einkaþjónn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 07:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 09:08
Er þetta betra fyrir umhverfið?
Ég er frekar hugsandi þessa stundina, því þegar ég skoða þessar sparperur finnst mér þær efnismeiri en gömlu glóðarperurnar. Það er því spurning hvort ekki sé verið að spara orku en auka mengun vegna þeirra efna sem notuð eru til að búa til perur. Spyr sá sem ekki veit.
Sparperur lýsa víða leiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |